top of page
Tedd Bundy
Tedd Bundy var bandarískur fjöldamorðingi, nauðgari, mannræningi og náriðill sem benti voðaverkum sínum að ungum konum á 8. áratug liðinnar aldar. Hann myrti allt að 30 konur, jafnvel fleiri.
Var föðurlaus og ólst upp á heimili með móður sinni og föður hennar og móður. Þar lifið Ted við rasisma, mannhatur, ofbeldi og óhóflega drikkju.
Talið er að föðurleysi, ofbeldi og klámfíkn hafi mótað með honum siðblindu sem leddi hann að hrottafengnum gjörningum

bottom of page