top of page
Frumbreyta: er orsök eða undanfari og hefur rannsakandi stjórn á henni og vonast til að hafa áhrif.Dæmi:Svefntími
Fylgibreyta: verður fyrir orsökum af Frumbreytunni hún er háð henni. Fylgibreytan er einnig allt sem er mæld í rannsókninni. Dæmi: Minni
Aðferðabinding: útskýrir hvað þú átt við í tilgátunni, segir einnig til um hvernig breyturnar verða mældar.
bottom of page