top of page

Viðbragðskilyrðing

Óskilyrt áreti: Er áreiti sem vekur áskapaða svörun, oft ósjálfrátt viðbragð áður en skilyrðing á sér stað.

Dæmi: Ætið

 

Óskilyrt svörun er svörun við óskilyrta áreitinu, notuð sem grunnlína til að meta styrk skilyrtar svörunar við áður hlutlausu áreiti.

Dæmi: Í þessu tilviki slef við æti.

 

Skilyrt áreiti: Áreiti sem er upphaflega hlutlaust/merkingarlaust en veldur ákveðnum lærðum viðbrögðum eftir að þau hafa verið tengd við eða endurtekið borin saman við óskilyrt áreiti sem venjulega olli þessum viðbrögðum.

 

Skilyrt svörun: Lærð viðbrögð við skilyrtu áreiti sem upphaflega hafði ekki þesskonar áhrif eða viðbrögð.

bottom of page