top of page
Iceman
Richard Kuklinski (iceman) var bandarískur fjöldamorðingi sem dæmdur var fyrir þrjú morð. Hann fékk gælunafnið Ísmaðurinn fyrir aðferðir á frágangi líka, þar sem hann frysti þau til þess að villa fyrir um dauða stund.
Hann virð fyrir líkamlegu áreiti frá foreldrum þar sem hann var reglulega laminn, einnig urðu systikyni hans fyrir sama ofbeldi; sem endanlega dróg eldri bróður hans til dauða.
Fyrir að hafa upplifað mikið ofbeldi í æsku hafði Richard unnið með sér siðblindu sem heftrið greina mun hans á réttu og röngu.

bottom of page