top of page
Monster
Monster er bíómynd sem er bigt á sönnum atburðum, myndin er gerð árið 2003 sem fjallar um raðmorðingja Aileen Wuornos , fyrrum vændiskona sem fékk dauðadóm í Flórída árið 2002 fyrir að drepa sex menn í lok 1980 og byrjun 1990.
Aileen Wuornos var fædd árið 1956. Hún þekti aldrei pabba sinn og mamma hennar fór frá henni þegar hún var fjagra ára. Þegar hún var 11 ára byrjaði hún að stunda kynlífsathöfnum í skólanum í skiptum fyrir sígarettur, dóp og mat.
Afi hennar sem var alkaholisti sem lamdi hana og beiti henni kynfærislegu ofbeldi. Þegar hún var 14 ára þá varð hún ólétt eftir nauðgun af vin afa hennar. Svo þegar hún var 15 ára ver henni hent út á götu og til að lifa byrjaði hún að stunda vændi.

bottom of page