top of page
Atferilstefnan
Atferilstefnan: Er mikilvægt hugtak sem sníst um að flokka gjörnin í samfélaginu eftir ákveðni stefnu. Mælt er hvort t.d. einhver ákveðin hegðun eykst eða minkar eftir því hvort það það sé áreiti sem birtist eða hvort að það sé áreiti sem fer. Þetta er flokkað niður í fjóra hópa og eru það jákvæð styrking, jákvæð refsing, neikveð styrking og neikvæð refsing.

bottom of page