top of page
HUNDAR
Sjón
Líkt og flest önnur spendýr hafa hundar tvílitasjón þar sem grunnlitir í sjón þeirra eru tveir. Þetta jafngildir nokkurn veginn litblindu í mönnum sem sjá ekki mun á rauðum og grænum lit. Hundar sem hafa löng trýni hafa víðara sjónsvið en hundar með styttri trýni, en sjón þeirra er líkari sjón manna. Sum afbrigði hunda hafa allt að 270° sjónsvið (sjónsvið manna er 180°). Sjón þeirra er um helmingi næmari en sjón katta. Hundar sjá betur í myrkri en menn.
bottom of page