top of page

 

Hundur er spendýr í ættbálki rándýra af hundaætt og ættkvísl hunda. Hugtakið er notað jafnt um vilt og tamin afbrigði en venjulega ekki um úlfa sem þó teljast undirtegund sömu dýrategundar.

 

Hundar eru til í fjölda afbrigða og getur verið mikill útlits- og jafnvel skapgerðarmunur frá einu afbrigði til annars. Þeir eru haldnir jafnt sem gæludýr og vinnudýr.

Texti

bottom of page